í dag þá missti ég í fyrsta skipti af því þegar var kveikt á norska trénu á austurvelli. ég varð því að redda mér mínu eigin tré til að kvekja á. það er ekki frá noregi, það var enginn sem að hélt ræðu á norsku, dómkórinn var hvergi nærri, en á því var kveikt!
3 comments:
Þetta er mjög hresst hjá þér Hlín! Ég er líka kominn með minstu og veiklulegustu jólaseríu sem ég hef átt inn í herbergið mitt í viðleitni minni til að gera jólalegt. Héldum samt fyrsta í aðventu hátíðlegan í gær með hangikjöti og með því. Ég bakaði upp dýrindis uppstúf og þetta var allt mjög hátíðlegt.
mjög góð lausn :) sérstaklega svona fyrst það er ekki hægt að klóna þig og hafa á mörgum stöðum...
Flott hjá þér Hlín!
Ég fór þegar var kveikt á jólatrénu í hverfinu mínu. Það var nú hálf hjákátlegtlegt miðað við þegar það er kveikt á trénu á Austurvelli.
Post a Comment