Wednesday 31 October 2007

skype

jæja,, úr því að internetið er komið í gagnið er ekki vitlaust að vekja athigli á skype dótaríinu okkar. eða mínu öllu fremur, því það er staðsett í minni tölvu.. skypename er mjoahlid16 . . Hlín mun svo eflaust opna sitt eigið skype þegar hún kemur frá parís

af mindum

er að prófa svona mindasistem.. kíkið á þetta og látið mig vita hvort þetta rúllar hjá ikkur :)
fæ þetta ekki til að virka almenninlega. prófa aftur síðar

Monday 29 October 2007

af musagildrum

ætla að smíða músagildur.. Árni gaf mér uppskrift af einni http://glass.typepad.com/journal/2005/09/how_to_catch_a_.html

Af sima og internet

jejjj,, við höfum fengið internet og þar af leiðandi heimasíma sem er þeim töfrum gæddur að hafa íslenskt símanúmer. Merkilegt ekki satt... Það er sem sagt hægt að hringja í okkar í síma 496-1914 og borga firir eins og hringt sé í venjulegt íslenskt símanúmer.

Við höldum enn mís.

Ég gæti hugsanlega verið á leiðinni til ísrael/Palestínu að gera verkefni firir skólann minn. Það er allt að koma í ljós.

Hlín heldur til í París með skólanum sínum þessa vikuna.

Fleira er ekki í fréttum

Tuesday 23 October 2007

Af frægu folki

ég fékk að fara á frumsíningu á kvikmind áðan. Reindar fékk ég bara að vera firir utan að minda þegar stjörnurnar gengu inn í kvikmindahúsið. Hugmindin var að fá tilfinningu firir því hversu leiðinlegt starf ljósmindun er. Eða uppgötva hvað það er gott að standa og bíða eftir engu í rúma 4 klukkutíma. Eða eitthvað annað, eitt er ljóst að þetta er ekki eitthvað sem ég mun leggja firir mig. Eða ifirhöfuð gera aftur. Samt pínuáhugavert að prófa svona sjónvarps ljósmindun. Reindi eins og ég gat að haga mér eins og ég væri í raunveruleikasjónvarpsþætti, sem er aftur á móti eitthvað sem ég hef hugsað mér að leggja firir mig.
Allaveganna mind af tom crús inn á flickr-inu mínu til þess að gera fljótlega, hugsanlega í kvöld ef ég nenni.....

Monday 22 October 2007

nyjar myslu frettir

í gær þá sáum við mýsluna á eldhúsbeknnum (viljum halda að það sé bara ein mús).
hún gægðist undan örbylgju ofninum og horfði á okkur, illu músar auga...

Friday 19 October 2007

nafna mix


við virðumst alltaf vera að gefa upp nöfnin okkar hér í útlandinu, getur verið svoldið erfitt, sérstaklega í gegnum síma.

Wednesday 17 October 2007

mus


áðan var mús að spígspor um eldhúsgólfið okkar. í gær nótt þá hljóp hún undir rúmið okkkar og aðfara nótt föstudags borðaði hún brauðið okkar!
það hefur ekkert heyrst í "the mousekillers" svo að nú er bara um að gera að girða buxurnar í sokkana og vera sem minnst heima.
hún er nú samt ansi krúttleg, svona miðað við rottuna á sólvallagötu.