Monday, 29 October 2007

Af sima og internet

jejjj,, við höfum fengið internet og þar af leiðandi heimasíma sem er þeim töfrum gæddur að hafa íslenskt símanúmer. Merkilegt ekki satt... Það er sem sagt hægt að hringja í okkar í síma 496-1914 og borga firir eins og hringt sé í venjulegt íslenskt símanúmer.

Við höldum enn mís.

Ég gæti hugsanlega verið á leiðinni til ísrael/Palestínu að gera verkefni firir skólann minn. Það er allt að koma í ljós.

Hlín heldur til í París með skólanum sínum þessa vikuna.

Fleira er ekki í fréttum

1 comment:

sib said...

YYYEEEAAAAHHH!!