Sunday 25 May 2008

skoðannakannanir

það er ábiggilega hægt að búa til skoðannakönnun á svona bloggum, ég kann það bara ekki og nenni ekki að læra það. 

Vil samt vita skoðun ikkar á einu, vinsamlegast bara svara í commentin:

a) Við höfum eignast aftur mús
b) Við höfum ekki eignast aftur mús

Sunday 18 May 2008

Vatnajökull


Nú stittist í vorferðina


Saturday 17 May 2008

Friday 16 May 2008

69 - 69 - 64

hin einkunin komin í hús.. samtals 67.5 sem er í upper second.. en firsta einkun er eitthvað sem er ákaflega erfitt að ná.. þetta var líka firir skrifaðir fréttir og lengri yfirlitsgreinar sem á ágætlega við mig, en djöfsanum erfiðara á ensku... 
Hér er maður fallinn ef maður fær undir 30 - milli 30-39 er Taken - milli 40-49 er Third - 50-59 Lower Second - 60-69 Upper Second og First er fyrir 70+
í heild bara nokkuð sáttur.. hefði verið skemmtilegra að hafa þetta 70-70-65.. en maður getur ekki fengið allt.

Wednesday 14 May 2008

24 stundir


Í síðasta laugardagsblaði 24 stunda er myndasaga eftir mig og Vish félaga minn í skólanum.