Monday, 12 November 2007

íslandið



hér með tilkinnist það að ég er líklega á heimleið.

Kem líklegast heim á fimmtudag (hugsanlega samt miðvikudagskvöld) geri ráð firir að stoppa stutt í höfuðborginni og leggja í hann vestur eins fljótt og auðið er. Það eru því allar líkur á að ég hitti alls engan í þessu stoppi, nema auðvitað mömmu og pabba.

Verð firir vestan í rúma viku og flíg aftur út á mánudegi. Veit ekki hversu lengi ég mun stoppa í höfuðborginni í það skiptið, fer eftir því hvernig gengur að minda firir vestan. Þetta er í það minnsta planið í dag, á von á pósti í dag eða á morgun um hvort planið gengur eftir. Ef ekki þá mindi ég koma heim í næstu viku.

No comments: