Monday, 15 June 2009

langjökull

Fengum að sitja í með pabba og Hannesi á Langjökul í dag. Þeir þurftu að sækja tvö tæki og lesa á eina veðurstöð. Komum líka við í þremur borholum á bakaleiðinni til að athuga yfirborðshæð grunnvatns. Frábært í alla staði.

Billi að billast

Hafrafell og Eiríksjökull

veðurstöð að veðra

pabbi í fjarska

pabbi ekki svo mikið í fjarska

No comments: