Thursday, 14 May 2009
MA verkefni
Blurb er ein al sniðugasta hugmindin á netinu,, www.blurb.com. Þeir prenta firir mann bækur á slikk og bjóða uppá að selja þær til almennings. Ég prentaði MA verkefnið mitt hjá prentsmiðju hér í London og þeir kúktu rækilega upp á bak. Ég lét því Blurb prenta hana aftur og loksins er hún tilbúin. Það er hægt að sjá preview af henni hér.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
ótrúlega fínt, finnst blurb alveg vera að gera góða hluti.
gaman að sjá verkefnið þitt svona í heild fullklárað (þó það sé ekki allt í linknum)
Post a Comment