Thursday, 14 May 2009
MA verkefni
Blurb er ein al sniðugasta hugmindin á netinu,, www.blurb.com. Þeir prenta firir mann bækur á slikk og bjóða uppá að selja þær til almennings. Ég prentaði MA verkefnið mitt hjá prentsmiðju hér í London og þeir kúktu rækilega upp á bak. Ég lét því Blurb prenta hana aftur og loksins er hún tilbúin. Það er hægt að sjá preview af henni hér.
Wednesday, 13 May 2009
Sunday, 10 May 2009
billi plantar
Monday, 4 May 2009
Subscribe to:
Posts (Atom)