Thursday, 14 May 2009

MA verkefni

Blurb er ein al sniðugasta hugmindin á netinu,, www.blurb.com. Þeir prenta firir mann bækur á slikk og bjóða uppá að selja þær til almennings. Ég prentaði MA verkefnið mitt hjá prentsmiðju hér í London og þeir kúktu rækilega upp á bak. Ég lét því Blurb prenta hana aftur og loksins er hún tilbúin. Það er hægt að sjá preview af henni hér.


A visual view on c...
By Brynjar Gunnarsson

Wednesday, 13 May 2009

fyrsta uppskeran

bráðum þurfum við að breyta nafninu á þessu bloggi í "gluggayrkjuhornið"

Sunday, 10 May 2009

billi plantar

þurftum að grisja tómataplönturnar og ávkáðum að prófa að setja nokkra út í leiðinnu. bættum líka við graslauk, parsley, rocket og meiri basil og coriander hérna inni.