Sunday 10 May 2009

billi plantar

þurftum að grisja tómataplönturnar og ávkáðum að prófa að setja nokkra út í leiðinnu. bættum líka við graslauk, parsley, rocket og meiri basil og coriander hérna inni.

3 comments:

Unknown said...

Djöfull líst mér á ykkur, ég reyndi einu sinni að setja blóm í hangandi potti útá svalir hjá mér...potturinn endaði á því að brjóta rúðu...í næsta húsi.Djöfuls rokrassgat á þessari guðsvoluðu eyju! Annars bara hress

Unknown said...

Djöfull líst mér vel á þetta. Algjörlega rosalegt. Mæli einmitt með einhverjum smá nýjum jarðvegi í þetta sem mér sýnist þú vera með þarna í poka. Gúd sjitt.

billi said...

jájá,, setti þokkalega niður 15 lítra af moltu firir þessar 3 vésalings tómata plöntur... Hugsanlega er samt of kalt firir þær þarna úti, en ég bara varð að grisja úr pottinum inni... Sem hefur gefið af sér 3 tómatabörn só-far.