Wednesday, 1 October 2008

skólinn

er byrjaður aftur. þetta árið er allri diplomunni (ár 5 og 6) skipt upp í fjóra hópa (unit) sem að hvert er með sér kennara og verkefni. við erum samt öll að vinna á sama svæði, croydon. ba nemarnir eru líka að vinna verkefni á þessu svæði þannig að eftir veturinn verður vonandi komið gott safn að hugmyndum fyrir croydon sem að verður gefið út.
ég er í unit sem er kallað well being og aðal kennarinn heitir Adam Kahn, líst ansi vel á þetta.

hér er útsýnið úr skólanum mínum:

3 comments:

beamia said...

hvað er croydon?

hlín said...

bær í london (ef að hægt er að vera bær í borg!)

Anonymous said...

Til hamingju með glæsilega opnu í Mogganum í dag