eitthvað fór lítið firir mindum af fríi í síðustu færslu.. og þar sem ég veit að lesendur bloggsins hafa verið viðþolalausir vegna þessa hef ég ákveðið að bæta úr því.
Firri mindinn er af fondúi sem við átum í firradag. Lagði kjötið í graslauks/hvítlauks/engifer kriddlög sem bragðaðist eiginlega bara alveg ofsalega vel. og í gær steikti ég lummur vegna þess að ég misreiknaði aðeins hversu mikið við borðum af grjónagraut. Mér fannst upplagt að nota bara tvo 500gr poka af hrísgrjónum, ætti að duga í fondúið og grjónagraut daginn eftir....
annars á hún mamma mín afmæli í dag. Til hamingju með afmæli mamma! :)
ætla að horfa á Liverpool tapa firir Chelsea í tilefni dagsins.
No comments:
Post a Comment