Tuesday, 22 April 2008

af afmæli og fríi





Um daginn átti ég ansi magnað afmæli. Afmælið sjálft var svo sem bara eins og önnur afmæli. En við héldum upp á það á ansi magnaðan hátt... Fórum m.a. á pönktónleika á klúbb sem var minni en stofan okkar. Þegar við komum heim ákváðum við að gefa hverfis refnum okkar 1/12 af kleinuhringjunum sem við keiptum á leiðinni. 

Restina átum við

3 comments:

Unknown said...

Þið eruð svo GOTT fólk !

Þórunn said...

Sjiii, mig er búið að dreyma um góðan kleinuhring í margar vikur!

hlín said...

við skellum einum í póst (þeir voru reyndar ekki frábærir föttuðum við dagin eftir!)