Monday, 10 December 2007

model gatan


hér má sjá hvernig módel gatan okkar leit út á föstudaginn. mitt er merkt með rauðum hring :)
eftir mikið mall með vax og gifs hérna heima þá var þetta útkomann, eiginlega svodið skítamix sem að var ekki alveg að gera sig og ég náði svo sannarlega ekki að klára það (til dæmis er ekkert þak), gaman af því :)

2 comments:

Þórunn said...

Þetta er samt alveg að fara að lúkka hjá þér Hlín. - Skil samt ekki alveg uppbygginguna á húsi nr. 2 til hægri frá þínu.
En talandi um skítamix, ég er að búa til módel af skrúfvél sem ég hannaði í skólanum. Er með sparsl og málningu út um allt hérna heima. Skal senda þér mynd af henni þegar ég klára hana (fyrir föstudaginn! :-o)

hlín said...

Ertu að meina þetta sem er svart með gráu "blómi"? þar sem að "blómið" er er sýnngarsvæði og í kring eru vinnustofur, srákurinn sem að á þetta er frá swiss og er mega duglegur :)(þessir skiptinemar hafa náttlega ekkert betra að gera!)
hlakka til að sjá skrúfvélina, geri mér ekki alveg grein fyrir því hvað það er ... :)