Thursday, 15 November 2007

Heimasiða

Ég er búin að opna heimasíðuna mína. þið getið séð hana á www.billi.is Þetta er sem sagt mindasíða sem Árni bjó til firir mig. Ég mun samt henda inn mindum á flickr síðuna mína líka. Myndum sem ég tek firir skólann osfrv.




Ég er enn að reina að komast heim til að minda firir skólann. Hugmindin var s.s. að taka mindir af pólskri fjölskildu sem bír úti á landi og amk 1 fjölskildumeðlimur vinnur í fiskverkun. Ef þið þekkið einhvern svoleiðis endilega látið mig vita.

1 comment:

sib said...

Til hamingju! Flott portfoliosíða! Góð blanda af myndum. Gaman að sjá þessar "óhefðbundnu"