ég fékk að fara á frumsíningu á kvikmind áðan. Reindar fékk ég bara að vera firir utan að minda þegar stjörnurnar gengu inn í kvikmindahúsið. Hugmindin var að fá tilfinningu firir því hversu leiðinlegt starf ljósmindun er. Eða uppgötva hvað það er gott að standa og bíða eftir engu í rúma 4 klukkutíma. Eða eitthvað annað, eitt er ljóst að þetta er ekki eitthvað sem ég mun leggja firir mig. Eða ifirhöfuð gera aftur. Samt pínuáhugavert að prófa svona sjónvarps ljósmindun. Reindi eins og ég gat að haga mér eins og ég væri í raunveruleikasjónvarpsþætti, sem er aftur á móti eitthvað sem ég hef hugsað mér að leggja firir mig.
Allaveganna mind af tom crús inn á flickr-inu mínu til þess að gera fljótlega, hugsanlega í kvöld ef ég nenni.....
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
veit ekki alveg með öll þessi i...
jamm en við venjum víst billa seint af þessari sérvisku? :P
Legg tyl að AllYR þeyr sem skryfa comment á þessa sýðu skryfi allt með ypsylony !!
bjáni
Post a Comment