Wednesday, 15 July 2009

snákur


sá snák tvö í richmond park í gær. í þetta skiptið er ég með vitni og ég sá hann hreyfast (í fyrra skiptið hefði þetta allt eins getað verið dóta snákur úr plast). ég er svo með einhver útbrot á fætinum og mér var illt í honum í gærkvöld, augljóslega snákabit...
billi heldur því fram að þetta sé bara eftir brenninetlu!

3 comments:

hlín said...

ég tók ekki þessa mynd, fékk hana lánaða á snákasíðu. þetta er gras snákur sem er víst með öllu hættulaus og sést einstaka sinnum í richmond park.

beamia said...

obbobobb! já við þekkjum alla vega hvernig brenninetluútbrot líta út eftir leitina að stjörnusjónaukanum í erfurt (manstu?) maður verður svona rauður, upphleyptur og það koma hvítir dílar... en svona snákar eru ósköp krúttlegir og ekkert smá fyndnir viðkomu: svalir og alls ekkert slímugir!

hlín said...

krúttlegir er ekki alveg lýsingarorðið sem að ég hafði í huga.
var búin að gleyma sjónauka leitinni, góð ferð :)