Tuesday, 21 April 2009

gróðurhús


risavaxnar tómatplöntur

pínulitlir chili ávextir á pínulítilli chili plöntu
Kriddjurtir og papriku tré 

Við s.s. erum svolítið í því að búa í gróðurhúsi þessa dagana... misreiknuðum okkur pínulítið þegar við vorum að sá. Erum núna með 14 tómataplöntur inní stofu sem eru við það að verða óviðráðanalega stórar. Eiga víst eftir að stækka pínulítið í viðbót því fullorðin planta er c.a. 150 cm á hæð. En vonandi verðum við nú búin að koma þeim út áður en að því kemur... 

3 comments:

Unknown said...
This comment has been removed by the author.
RánF said...

er þá ekki soldið vond lykt hjá ykkur ?

hlín said...

nei alls ekki, allt sama vel lyktandi plöntur, en þá allavega...