Thursday, 23 April 2009
Mac Billi
létum loskins verða af því áðan að kaupa nýja tölvu fyrir billi. vorum ekki alveg búin að hugsa málið til enda, gerðum ráð fyrir nokkra daga bið tíma eins og í apple búðini heima og vorum ekki alveg búin að hugsa hvað þetta er mikið flykki. ætluðum að labba heim en gáfumst upp og tókum leigubíl.
Tuesday, 21 April 2009
gróðurhús
pínulitlir chili ávextir á pínulítilli chili plöntu
Kriddjurtir og papriku tré
Við s.s. erum svolítið í því að búa í gróðurhúsi þessa dagana... misreiknuðum okkur pínulítið þegar við vorum að sá. Erum núna með 14 tómataplöntur inní stofu sem eru við það að verða óviðráðanalega stórar. Eiga víst eftir að stækka pínulítið í viðbót því fullorðin planta er c.a. 150 cm á hæð. En vonandi verðum við nú búin að koma þeim út áður en að því kemur...
Subscribe to:
Posts (Atom)