Það byrjaði sum sé að snjóa í gærkvöldi.
Jo, Shinri og Billi á leið heim frá Croydon.
Flestir skólar og vinnu staðir voru lokaðir í dag og það gekk enginn strætó. Strax í morgunn var fólk því farið að labba í garðinn með snjóþotur eða bara hvað sem að því datt í hug að hægt væri að renna sér á.
Garðurinn í dag.
Ég og Billi inn í snjóhúsi sem að einhver hafði búið til.
Við bjuggum til snjólkarl og fórum svo að renna okkur.
Jo, Shinri, snjókarlinn og Billi
Við fórum svo heim til okkar og Billi bjó til lummur.
Sum sé frekar góður dagur :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Þetta hljómar eins og algjör drauma dagur. Ekkert smá cool!
kveðja
-öfundsjúkur íslendingur í kulda og engum snjó :(
Æði!!! :D Það er líka snjór hér í Reykjavík - velti mér einmitt upp úr snjó í gær í sundi og varð þá hugsað til svipaðra snjóferða í Sundlaug Akureyrar með Halla og Billa í denn :)
Post a Comment