Monday, 16 February 2009

nýtt minni í tölvuna

Frekar frábært. Þurfti tvær tilraunir, það þarf að látta það klikka svoldið vel í og í fyrsty tilraun þorði ég ekki að ýta almennlega á það. Eftir að hafa horft á u-tube myndband af sömu aðgerð þá fylltist ég eldmóði og ýtti á eftir því eins og væri engin morgun dagur!


1 comment:

sib said...

Bara að láta þetta drasl vita hver ræður.