Monday, 9 February 2009

krúttlegu hlaupafélagar mínir


mér er nú frekar illa við það þegar þeir eru svona inn á stígnum, sérstaklega ef að þeir eru hinum megin við götuna líka og maður þarf að fara á milli þeira. því að þó þeir séu krúttlegir þá er bara 1 ég á móti 15-30 af þeim!

4 comments:

sib said...

Ég vissi eki að LAmadýr lifðu villt í Lundúnum...

hlín said...

bambar, Sigurbjörn, litlir sætir bambar :)

Steinunn said...

Haha ég hélt líka að þetta væru lamadýr, var nokkuð hissa...;)

hlín said...

þið eruð kjánaprik :)