Friday, 14 November 2008

barna arkitektanemi

"Sometimes I think you are a child, disguised as an architect student. You have all these cute little things with cute images that you use in Uni." Þetta sagði bekkjarbróðir minn þegar að ég sýndi honum hjólbarða málbandið sem að Jóhann gaf mér í afmælisgjöf fyrir einhverjum árum.

Wednesday, 5 November 2008

leðurblaka

ég sá leðurblöku í fyrstaskipti áðan, hún var að sveima yfir Hogsmill river sem að skólinn minn stendur við, alveg magnað!