Friday, 25 July 2008

matarhamingja

tveggja vikna matargleði og hamingju er nú lokið. mamma, pabbi og rán eru sum sé farinn heim.


billi og pabbi að elda mat sem var keyptur á borough market


fiski sölumenn á markaðnum í 66norður buxum


ís, sem var svo ekkert sérstaklega góður!


kökur, keyptar á veitingastað þar sem að maturinn var svo góður að við urðum að prófa kökurnar líka. voru of södd til að borða þær strax svo að við fengum þær með okkur heim. það gleymdist að mynda matinn, en ég fékk til dæmis fyllt grasker og mamma kúrbít. fyrir áhugamenn um mat þá heitir staðurinn macondo.

1 comment:

beamia said...

mmmh namminamm. ég var líka að borða góðan mat: leifar af lambalæri og rabbabarasultu að heiman :)