Wednesday, 19 March 2008

pund

Pundið er komið í 158 kr! Sammkvæmt augnklæi og hausverk undanfarna daga þá er ég augljóslega með ofnæmi fyrir þessari hækkun. Næsta skref á heimilinu er að draga gluggatjöldin fyrir og leggjast í dvala þar til þessari vitleysu er lokið!

1 comment:

Anonymous said...

þetta með ofnæmið stemmir, er eimmitt búin að vera með rosalegt ofnæmi í andlitinu þessa viku. En já glætan að maður tími á e-n hátt að ná sér í pening á Íslandi, ég er frekar blönk en að henda pening út um gluggann ;-)
Lára Innsbruck