Thursday, 17 January 2008

Af Afríku

Er að öllum líkindum á leið til Afríku - næsta fimmtudag.

Það á bara eftir að ganga frá smámálum eins og flugi, gistingu mest allan tímann, ferðum innan Mósambík, og öðrum smámálum.. Ekkert sem ætti ekki að takast á viku.

Fréttir af Mósambík http://upge.wn.com/?query=Mozambique&version=1&template=cheetah-search%2Findex.txt&language_id=1

Því miður lítur út firir að Hlín komist ekki með í þetta skiptið,

b

3 comments:

beamia said...

vaaaá! góða ferð! :D

Unknown said...

vá stutt í ferðina! leiðinlegt samt að hlín komist ekki með. Ánægð að heyra að þú ferð vel bólusettur :)

balli said...

djöfull sjúgið þið samt í færslunum, ein færsla í janúar. KOmm on