Wednesday, 17 October 2007

mus


áðan var mús að spígspor um eldhúsgólfið okkar. í gær nótt þá hljóp hún undir rúmið okkkar og aðfara nótt föstudags borðaði hún brauðið okkar!
það hefur ekkert heyrst í "the mousekillers" svo að nú er bara um að gera að girða buxurnar í sokkana og vera sem minnst heima.
hún er nú samt ansi krúttleg, svona miðað við rottuna á sólvallagötu.

5 comments:

Unknown said...

Þið eruð nú vön í dýrabransanum - er ekki bara málið að kaupa búr og gefa henni líf, litla krúttinu.

Þórunn said...

Var að ræða þetta við mömmu og Bjarka og það komu upp tvo góð ráð:

1) Hella einum lítra af vodka í baðkarið og láta standa yfir nótt

2) Fylla fötu af vatni og setja smá ostbita á tréspítu/í spotta þannig að hún detti út í greyjið.

beamia said...

híhí og ef engin mús dettur í það, þá bara fariði í vodkafótabað ;D

Eyrun S said...

Vill maður eyða LÍTER af vodka í mús?!

hlín said...

best að við kaupum vodka, ekki handa músunum samt...