Monday, 30 March 2009

músiktilraunir

setti inn link hér við hliðina á flickr síðu músiktilrauna. þar eru myndirnar sem að billi er að taka núna og líka frá árunum á undan, fleiri árum verður líklega bætt við bráðum. billi á ekki myndirnar frá 2008.

m+p

mamma og pabbi komu í helgar heimsókn í síðustu viku. vorum mest hér í kingston en fórum einn dag niður á southbank.


Hayward gallery
Gordon's wine bar


Borðuðum hádegismat hér. Mjög gott, ég fékk einhverskonar böku!


Afgreiðslu"stúlkan" var krúttleg kona um nírætt sem að kjögraði um, lagði á borð og spjallaði við viðskiptavinina.

Saturday, 14 March 2009

wii



vann þokkalega wii, víííííííííí :)
nú er bara spurningin hvað á að gera við gripinn (billi vill skipta því í xbox360)
hefur einhver prófað wii fit? er það frábært?

Tuesday, 10 March 2009

gluggayrkja billa

tómatar, coriander, basil, oregano og bell peppers