Thursday, 25 September 2008

Námið

jæja, þá er náminu lokið, allavega þessu formlega. Einkunir komnar í hús og aðeins eftir að skrópa í útskriftina. 
Á reindar líka eftir að fá útskíringar á einkunum en þær voru allavega í merit flokknum, hvað sem það á nú að þíða 

Thursday, 18 September 2008

bloggedíblogg

ef að fólki finnst lítið um blogg hér á síðunni þá vil ég benda á linki hér til hliðar:
hlín and the girls, þar er töluvert meir að gerast!

Wednesday, 10 September 2008

hér sé loksins íbúðin


hér er inngangurinn og læri svæði


og hér er stóra stóra eldhúsið sem að er með ofni og 4 gashellum, hér er sko hægt að elda mat :)


og hér er stofan
setjum mynd af svefnherberginu þegar að er búið að gera aðeins fínna þar

Tuesday, 2 September 2008

Verkefnum skilað


jæja, þá er ég búinn að skila bókinni minni 65°c og Hlín búin að skila verkefninu sínu. Bæði nokkuð ánægð, hefði þó auðvitað alltaf getað verið betra. Prentaramennirnir kúktu reindar í buxurnar þegar þeir voru að prenta mína bók.